Collection: Bergila

Bergila er 100 ára  lítið fjölskyldufyrirtæki í ítölsku ölpunum. Þau leggja meiri áherslu á gæði í staðinn fyrir magn. Það er mikill metnaður að jurtirnar komi úr ósnortum hreinum ökrum eða úr þeirra eigin lífræna garði.  Til að hámarka gæði vörunnar sem viðskiptavinirnir fá þá vinnu þau hverja vöru á sjálfbærann og á sem náttúrulegastann máta.  Tryggt er að framleiðslan byggist á bæði hreinni og sannri plöntu.